Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiðinlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: leiðin-legur
 1
 
 sem ami er af, sem veldur leiðindum
 dæmi: hún er í leiðinlegri vinnu
 dæmi: honum finnst presturinn leiðinlegur maður
 það er leiðinlegt að <tína upp rusl>
 2
 
 sem maður er leiður eða dapur yfir
 dæmi: það leiðinlega atvik varð að gamla konan datt í hálkunni
 það er leiðinlegt að <hafa sært hann>
 3
 
 (veður)
 ónotalegur, ógeðfelldur
 dæmi: ég ætlaði í gönguferð en fannst veðrið of leiðinlegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík