Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiðindi no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: leið-indi
 1
 
 það að leiðast, leiði
 dæmi: ég var að deyja úr leiðindum í leikhúsinu
 2
 
 e-ð sem vekur óánægju eða er til ama
 dæmi: það urðu mikil leiðindi þegar hann var ráðinn í starfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík