Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiðbeining no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: leið-beining
 1
 
 tilsögn, leiðsögn, kennsla
 dæmi: hún hefur þörf fyrir leiðbeiningu og hjálp
 2
 
 einkum í fleirtölu
 (skriflegar) útskýringar um hvernig eigi t.d. að nota e-t tæki, setja saman húsgagn o.s.frv.
 dæmi: leiðbeiningar um notkun vélarinnar
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Athugið sérstaklega að eignarfall eintölu orðsins <i>leiðbeining</i> er <i>leiðbeiningar</i> en ekki „leiðbeiningu“ og eignarfall eintölu með greini er <i>leiðbeiningarinnar</i> en ekki „leiðbeiningunnar“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík