Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiðbeinandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: leiðbein-andi
 1
 
 sá eða sú sem starfar við kennslu í grunn- eða framhaldsskóla án þess að hafa full kennsluréttindi
 2
 
 sá eða sú sem leiðbeinir nemendum á hverskonar námskeiði
 3
 
 sá eða sú sem leiðbeinir nemanda með lokaverkefni á háskólastigi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík