Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiðbeina so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: leið-beina
 fallstjórn: þágufall
 segja (e-m) til, kenna (e-m)
 dæmi: hann leiðbeinir nemendum á vatnslitanámskeiði
 dæmi: hún leiðbeindi um ræktun matjurta
 dæmi: hún tekur að sér að leiðbeina fólki um mataræði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík