Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 leiðast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 haldast hönd í hönd
 dæmi: þau leiddust eftir götunni
 2
 
 leiðast út í <drykkju>
 
 fara út í drykkju
 3
 
 láta til leiðast
 
 gefa eftir, láta undan beiðni
 dæmi: hún lét til leiðast og las úr ljóðum sínum
 leiða
 leiddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík