Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 leiðast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 frumlag: þágufall
 1
 
 vera haldinn leiðindum eða óyndi, hafa ekkert að gera
 dæmi: mér leiddist að liggja veik í rúminu
 dæmi: mér leiðast langir fundir
 dæmi: eftir tvo daga fór honum að leiðast í þorpinu
 dæmi: okkur leiddist biðin
 2
 
 vera dapur eða leiður (yfir e-u)
 dæmi: henni leiðist framkoma hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík