Um verkefnið
Leiðbeiningar
Hafa samband
About
Íslensk nútímamálsorðabók
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
1
leiðast
so
mér leiðist; mér leiddist; mér hefur leiðst
mp3
framburður
beyging
form:
miðmynd
frumlag:
þágufall
1
vera haldinn leiðindum eða óyndi, hafa ekkert að gera
dæmi:
mér leiddist að liggja veik í rúminu
dæmi:
mér leiðast langir fundir
dæmi:
eftir tvo daga fór honum að leiðast í þorpinu
dæmi:
okkur leiddist biðin
2
vera dapur eða leiður (yfir e-u)
dæmi:
henni leiðist framkoma hans
á
ð
é
í
ó
ú
ý
þ
æ
ö
loðin leit
texti
leiðarendi
no kk
leiðarhnoða
no hk
leiðari
no kk
leiðarljós
no hk
leiðarlok
no hk ft
leiðarlýsing
no kvk
leiðarminni
no hk
leiðarstef
no hk
leiðarstjarna
no kvk
leiðarvísir
no kk
1 leiðast
so
2 leiðast
so
leiðbeina
so
leiðbeinandi
no kk
leiðbeining
no kvk
leiðbeiningabæklingur
no kk
leiðbeiningarit
no hk
1 leiði
no kk
2 leiði
no hk
3 leiði
no hk
leiðigarður
no kk
leiðigjarn
lo
leiðindamál
no hk
leiðindapakk
no hk
leiðindapest
no kvk
leiðindaskarfur
no kk
leiðindaskjóða
no kvk
leiðindatónn
no kk
leiðindaveður
no hk
leiðindi
no hk ft
©
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík