Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leiðari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: leið-ari
 1
 
 stutt grein eða dálkur í blaði eða tímariti þar sem fram kemur skoðun ritstjóra eða ritstjórnar, forystugrein
 dæmi: blaðið svaraði þessum ásökunum í leiðara næsta dag
 2
 
 eðlisfræði
 efni (málmur) sem leiðir vel rafmagn og hita
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík