Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

leggur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bein úr lærlegg
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 fótleggur
 [mynd]
 dæmi: langir leggir
 3
 
 stilkur á plöntu
 4
 
 lóðrétt strik í háum bókstaf, t.d. h, l, t
  
orðasambönd:
 hræra ekki/hvorki legg né lið
 
 standa alveg kyrr
 vera kominn á legg
 
 vera stálpaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík