|
framburður |
| beyging |
| 1 |
|
| fallstjórn: þolfall | | láta (e-n) liggja | | dæmi: hann lagði barnið í rúmið | | leggja sig | |
| fá sér blund eða stutta hvíld |
|
|
| 2 |
|
| fallstjórn: þolfall | | setja (e-ð) niður eða frá sér (e-s staðar) | | dæmi: hann leggur kassann varlega niður | | dæmi: ég lagði dagblaðið á eldhúsborðið | | dæmi: þau lögðu frá sér innkaupapokana |
|
| 3 |
|
| fallstjórn: þolfall | | (um framkvæmd) koma (e-u) fyrir | | dæmi: rafmagn var lagt í húsið | | dæmi: það á að leggja nýjan veg | | dæmi: þau lögðu parket á stofuna | | dæmi: hann lagði flísar á baðherbergið |
|
| 4 |
|
| fara af stað, halda burt | | dæmi: við lögðum á heiðina um hádegið | | leggja af stað | | leggja í hann | | leggja upp <í ferðina> | | leggja leið sína <um dalinn> | | leggja frá bryggju | | leggja á flótta |
|
| 5 |
|
| fallstjórn: þágufall | | koma bíl fyrir í bílastæði | | dæmi: hann leggur bílnum hjá búðinni | | dæmi: við lögðum í bílastæði |
|
| 6 |
|
| fallstjórn: þágufall | | hætta að nota e-ð (einkum tæki eða vél) | | dæmi: hún er búin að leggja gömlu kaffivélinni |
|
| 7 |
|
| fallstjórn: þolfall | | fella (e-n) í viðureign | | dæmi: hann lagði alla andstæðinga sína |
|
| 8 |
|
| fallstjórn: þolfall | | beita vopni eða hnefum (á e-n) | | leggja hendur á <hana> | |
| | leggja <óvininn> í gegn | |
|
|
| 9 |
|
| frumlag: þolfall/það | | fara, smjúga um, dreifast | | dæmi: ilminn lagði um allt húsið | | dæmi: það leggur reyk út um gluggann |
|
| 10 |
|
| frumlag: þolfall | | frjósa á yfirborðinu | | dæmi: fjörðinn hafði lagt í frostinu |
|
| 11 |
|
| <bekkurinn> eins og hann leggur sig | |
| allur og heill bekkurinn (í skólanum) | | dæmi: þau seldu vörulagerinn eins og hann lagði sig |
|
|
| 12 |
|
| leggja + að | |
| a | |
| leggja hart að sér | |
| reyna sitt besta, vera duglegur | | dæmi: hún leggur hart að sér við námið |
|
| | b | |
|
|
|
| 13 |
|
| leggja + af | |
| leggja af | |
| megrast, horast | | dæmi: hún hefur lagt töluvert af |
|
|
|
| 14 |
|
| leggja + aftur | |
| fallstjórn: þolfall | | leggja aftur augun | |
| | leggja aftur hurðina | |
|
|
|
| 15 |
|
| leggja + á | |
| a | |
| leggja á borð | |
| setja diska, hnífapör o.þ.h. á matarborð |
|
| | b | |
| leggja <mikið> á <sig> | |
| gera sér mikla fyrirhöfn eða erfiði | | dæmi: ég hef lagt mikið á mig við að skrifa skýrsluna |
|
| | c | |
| leggja <skatt> á <eldsneytið> | |
| bæta skatti við eldneytisverðið | | dæmi: tollur er lagður á varninginn |
|
| | d | |
| | e | |
| leggja ríkt á við <hana> að <gæta sín> | |
| áminna hana staðfastlega um það |
|
| | f | |
| leggja á | |
| setja niður símtólið, slíta símtalinu | | dæmi: ég kvaddi og lagði á |
|
| | g | |
|
|
|
| 16 |
|
| leggja + fram | |
| a | |
| leggja sig (allan) fram | |
| gera eins vel og maður getur, reyna sitt besta | | dæmi: þau lögðu sig öll fram við vinnuna | | dæmi: ég legg mig fram um að vera kurteis |
|
| | b | |
| leggja fram <ársreikingana> | |
| sýna ársreikningana, t.d. á fundi | | dæmi: stofnunin hefur lagt fram nýja fjárhagsáætlun |
|
|
|
|
| 17 |
|
| leggja + fyrir | |
| a | |
| | b | |
| leggja <spurningu> fyrir <hana> | |
| fallstjórn: þolfall | | bera upp spurningu við hana |
|
| | c | |
| leggja fyrir sig <barnakennslu> | |
| fallstjórn: þolfall | | stunda, starfa við barnakennslu |
|
|
|
|
| 18 |
|
| leggja + inn | |
| leggja <peninga> inn | |
| láta peninga á bankareikning | | dæmi: hún lagði þúsund krónur inn á reikninginn hans |
|
|
|
| 19 |
|
| leggja + í | |
| a | |
| leggja (ekki) í <þetta> | |
| þora þessu (ekki), áræða þetta (ekki) | | dæmi: ég lagði ekki í að minnast á þetta við hann |
|
| | b | |
| leggja í <miklar fjárfestingar> | |
|
| | c | |
| leggja í hann | |
| halda af stað, fara af stað (í lengri ferð) |
|
|
|
|
| 20 |
|
| leggja + niður | |
| a | |
| leggja niður störf | |
| hætta vinnu sinni, fara í verkfall |
|
| | b | |
| leggja niður vopn | |
| hætta að berjast, semja (tímabundinn) frið |
|
| | c | |
| leggja niður <spilaklúbbinn> | |
| hætta starfsemi spilaklúbbsins |
|
| | d | |
| leggja sig niður við <þetta> | |
| vera svo ómerkilegur að gera þetta | | dæmi: hann gat ekki lagt sig niður við slíka vinnu |
|
| | e | |
| leggja <þetta> niður fyrir sér | |
| velta þessu fyrir sér, íhuga þetta |
|
|
|
|
| 21 |
|
| leggja + saman | |
| leggja saman <tölurnar> | |
| gera samlagningaraðgerð á tölunum | | dæmi: ég legg saman 10 og 5 og fæ út 15 |
| | leggja saman tvo og tvo | |
| (kunna að) draga réttar ályktanir |
|
|
|
| 22 |
|
| leggja + til | |
| a | |
| leggja <þetta> til | |
| koma með þessa tillögu, stinga upp á þessu | | dæmi: ég legg til að þú bíðir aðeins | | dæmi: lagt er til að reglurnar verði endurskoðaðar |
| | hafa <ekkert> til málanna að leggja | |
| hafa engu að bæta inn í umræðuna |
|
| | b | |
| leggja <henni> til <húsnæði> | |
| fallstjórn: (þágufall +) þolfall | | útvega henni húsnæði | | dæmi: spítalinn leggur starfsfólkinu til einkennisbúninga |
|
| | c | |
| leggja sér <þetta> til munns | |
| borða þetta | | dæmi: hún leggur eingöngu jurtafæði sér til munns |
|
| | d | |
| | e | |
| leggja til <hans> | |
| beita lagvopni á hann | | dæmi: hann lagði til hans með sverði |
|
|
|
|
| 23 |
|
| leggja + undir | |
| leggja undir sig <landið> | |
|
|
|
| 24 |
|
|
| 25 |
|
| leggja + upp úr | |
| leggja <mikið> upp úr <þessu> | |
| finnast þetta mikilvægt, vera umhugað um þetta | | dæmi: búðin leggur mikið upp úr persónulegri þjónustu |
|
|
|
| 26 |
|
| leggja + út | |
| leggja út <vissa upphæð> | |
| borga hana (einkum fyrir hönd annarra) | | dæmi: ég lagði út fyrir sameiginlegri gjöf okkar |
|
|
|
| 27 |
|
| leggja + út af | |
| leggja út af <textanum> | |
| nota textann sem undirstöðu í mál sitt (oft prestur sem leggur út af ritningargrein) |
|
|
|
| 28 |
|
| leggja + út í | |
| leggja út í <mikla fjárfestingu> | |
|
|
|
| 29 |
|
| leggja + við | |
| a | |
| leggja <tvo> við <þrjá> | |
| bæta 2 við 3, leggja saman 2 og 3 |
|
| | b | |
| leggja <rækt> við <vinskapinn> | |
| rækta vinskapinn, sýna honum ræktarsemi, alúð |
|
|
|
|
| leggjast |
| lagstur |
| _____________________ Úr málfarsbankanum:
Kennimyndir: leggja, lagði, lagt.<br>Í nútíð eru ávallt tvö <i>g</i>: fh. legg, vh. leggi. Í þátíð er aðeins eitt <i>g</i>: fh. lagði, vh. legði. Bh. leggðu, leggið.<br>Miðmynd: leggjast, lagðist, lagst. Nt. leggst. _________________________________ |