Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

legghlíf no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: legg-hlíf
 einkum í fleirtölu
 1
 
 hólkur úr hlýju efni sem nær frá hné niður á ökkla
 2
 
 hlíf úr sterku efni til verndar sköflungi, notuð í útivist og íþróttum
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík