Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lega no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að liggja, sjúkdómslega
 dæmi: hann er kominn á fætur eftir langa legu á spítala
 2
 
 það hvernig hús eða land (eða annað) liggur, staðsetning
 dæmi: lega þorpsins er mjög fögur
 3
 
 vélarhluti, stykki úr málmi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík