|
framburður |
| beyging |
| fallstjórn: þolfall |
| 1 |
|
| setja (e-ð) á e-n stað | | dæmi: hún lét kaffibollann á borðið | | dæmi: hann lætur fötin í skúffuna | | dæmi: hvar léstu bókina mína? | | láta <skjalið> af hendi | |
| láta e-n fá það, láta það frá sér |
| | láta <honum> <upplýsingar> í té | |
|
|
| 2 |
|
| hegða sér (einhvern veginn) | | dæmi: hann lætur eins og fífl | | dæmi: börnin létu illa í leikhúsinu | | dæmi: ég lét sem ég heyrði þetta ekki | | láta sem ekkert sé | | láta sem ekkert hafi í skorist | | láta öllum illum látum | | láttu ekki svona |
|
| 3 |
|
| háttarsögn, merkir orsök, orsakavald | | dæmi: láttu hana ekki bíða | | dæmi: hann lét eggin sjóða í 10 mínútur | | dæmi: ég ætla að láta klippa mig | | dæmi: þau létu mála húsið | | látum svo vera | |
|
|
| 4 |
|
| um afskiptaleysi, íhlutunarleysi | | láta <hana> eiga sig | | láta <hana> í friði | | láta <hana> vera |
|
| 5 |
|
| láta lífið | |
| deyja (af slysi eða af völdum árásar) |
|
|
| 6 |
|
|
| 7 |
|
| í afturbeygðum samböndum: | | láta sig ekki | |
| gefa ekki eftir (í orðræðu, deilu, ákvörðun) |
| | láta sér annt um <barnið> | |
| bera umhyggju fyrir barninu |
| | láta sér ekki bregða | |
| bregða ekki | | dæmi: láttu þér ekki bregða þótt hann komi með stóran hund |
| | láta sér fátt um finnast | |
| vera lítið hrifinn, láta lítil viðbrögð í ljós |
| | láta sér (ekki) segjast | |
| fara (ekki) að fyrirmælum, hlýða (ekki) |
| | láta sér <þetta> vel líka | |
| vera sáttur, ánægður | | dæmi: hún lætur sér vel líka að búa uppi í risinu |
|
|
| 8 |
|
| frumlag: þágufall | | henta, hæfa | | dæmi: henni lætur vel að kenna yngstu nemendunum |
|
| 9 |
|
| láta + að | |
| láta vel að <henni> | |
| gæla við hana, kjassa hana |
|
|
|
| 10 |
|
| láta + af | |
| a | |
| láta af <þessu> | |
| hætta þessu | | dæmi: hann lét af allri stríðni við hana |
| | láta af störfum/embætti | |
| dæmi: hún lét af embætti fyrir aldurs sakir |
|
| | b | |
| láta <vel> af <vinnunni> | |
| bera vinnunni vel söguna, tala ánægjulega um vinnuna | | dæmi: hann lætur vel af sér í Finnlandi |
|
|
|
|
| 11 |
|
| láta + aftur | |
| láta aftur hurðina/augun | |
| loka hurðinni/augunum | | dæmi: hann lét aftur augun og sofnaði |
|
|
|
| 12 |
|
|
| 13 |
|
| láta + eftir | |
| a | |
| láta allt eftir sér | |
| | láta <allt> eftir <barninu> | |
| gera allt sem barnið fer fram á |
|
| | b | |
| láta eftir sig <miklar eignir> | |
| deyja og skilja eftir miklar eignir |
|
|
|
|
| 14 |
|
| láta + nærri | |
| það lætur nærri | |
| það er nálægt því | | dæmi: það lætur nærri að hann gefi út bók á hverju ári |
|
|
|
| 15 |
|
| láta + undan | |
| a | |
| láta undan <henni> | |
| gera eins og hún segir, gefast upp fyrir henni | | dæmi: þau létu undan þrábeiðni barnanna |
|
| | b | |
| láta undan | |
| gefa eftir, brotna, svigna | | dæmi: þakið lét undan fannferginu |
|
|
|
|
| 16 |
|
| láta + uppi | |
| láta <lítið> uppi | |
| segja sem minnst | | dæmi: þeir létu ekkert uppi um áform sín |
|
|
|
| 17 |
|
|
| 18 |
|
| láta + yfir | |
| láta lítið yfir sér | |
| vera ekki áberandi, vera hógvær | | dæmi: byggingin var dýr þótt hún láti lítið yfir sér |
|
|
|
| orðasambönd: |
| eins og að líkum lætur |
|
|
| ég læt það vera |
|
| sem andsvar: ekki svo mjög, ekkert sérstaklega |
|
| láta <mikið> að sér kveða |
|
| vera áberandi, drífandi, áhrifamikill |
|
| láta ekki að sér hæða |
|
| vera duglegur, ákveðinn, vekja aðdáun |
|
| láta ekki á sér standa |
|
| sýna skjót viðbrögð, drífa sig |
|
| láta ekki bugast |
|
| gefast upp frammi fyrir erfiðum aðstæðum, vonleysi og vanlíðan |
|
| láta ekki <tækifærið> hjá líða |
|
|
| láta ekki hugfallast |
|
|
| láta ekki sitja við orðin tóm |
|
| framkvæma en ekki bara tala um hlutina |
|
| láta ekki sitt eftir liggja |
|
| sýna framtakssemi, vera duglegur |
|
| láta ekki troða á sér |
|
| láta ekki kúga sig eða undiroka |
|
| láta ekki vaða ofan í sig |
|
| láta ekki sýna sér yfirgang í orðum |
|
| láta hart mæta hörðu |
|
| taka á móti af fullri hörku |
|
| láta <skoðun sína> í ljós |
|
|
| láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna |
|
| vera kjarkmikill, hugaður |
|
| láta svo lítið |
|
| gera sér þetta litla ómak, leggja það á sig |
|
| láta svo um mælt |
|
|
| láta til skarar skríða |
|
| hefja framkvæmd, byrja á e-u |
|
| láta þetta ekki á sig fá |
|
| láta þetta ekki angra sig, trufla sig |
|
| þegar best/verst lætur |
|
| við bestu/verstu aðstæður, í bestu/verstu birtingarmynd sinni |
|
| þegar til lengdar lætur |
|
| eftir því sem tíminn líður |
|
| látast |
| látast |
| látinn |