Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lát no hk
 
framburður
 beyging
 dauði, andlát
 dæmi: hann tók við versluninni eftir lát föður síns
  
orðasambönd:
 það er ekkert lát á <storminum>
 
 stormurinn er ekkert að minnka
 dæmi: ekkert lát hefur verið á bardögum í borginni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík