Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lást so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 frumlag: þágufall
 láta vera að gera (e-ð), gleyma
 dæmi: mér láðist að skrifa niður símanúmerið
 dæmi: honum láðist að bjóða henni í afmælið sitt
 það láist að <tilkynna þetta>
 
 dæmi: það láðist að senda út reikningana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík