Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lás no kk
 
framburður
 beyging
 útbúnaður til að loka, læsa og opna með sérstakri aðgerð, t.d. hurðum, skápum og skúffum
 dæmi: það er lás á skúffunni
 skella <hurðinni> í lás
  
orðasambönd:
 vera á bak við lás og slá
 
 vera í fangelsi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík