Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lán no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að lána
 fá <verkfæri> að láni
 hafa <bókina> að láni
 vera með <bókina> í láni
 2
 
 fé sem lánað er eða fengið að láni, lánsfé
 dæmi: lánið er fallið í gjalddaga
 slá lán
 
 fá peninga lánaða
 taka lán
 
 fá peninga lánaða
 3
 
 gæfa, lukka
 lánið leikur við <hana>
 
 heppnin er með henni
 það er lán í óláni að <enginn meiddist>
 
 þótt að ástandið hafi verið alvarlegt þá bætti úr að enginn meiddist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík