Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

láglendur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lág-lendur
 (land, landsvæði)
 1
 
 sem er undir tilteknum hæðarmörkum yfir sjávarmáli
 2
 
 án fjalla og mikilla hæða
 dæmi: landið er láglent meðfram ströndinni
 það er láglent <á nesinu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík