Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lággengi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lág-gengi
 viðskipti/hagfræði
 lágt gengi
 dæmi: hann keypti stóran hlut í fyrirtækinu fyrir nokkru á lággengi og selur nú þann hlut á hágengi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík