Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

laust ao
 
framburður
  
orðasambönd:
 1
 
 ekki fast, létt
 dæmi: hann barði laust að dyrum
 2
 
 um tíma: stuttu
 dæmi: hann hringdi laust fyrir klukkan tvö
 dæmi: hann hóf störf laust eftir áramót
 3
 
 það er ekki laust við <þetta>
 
 það er ekki fjarri því
 dæmi: það er ekki laust við að ég kvíði fyrir prófinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík