Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lausn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að losna frá e-u
 lausn frá <embætti>
 <ráðherrann> biðst lausnar
 2
 
 úrræði, ráðning, ráð
 lausn á <málinu>
 3
 
 efnafræði
 vökvi með uppleystu efni í
 dæmi: lausn af salti
 mettuð lausn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík