Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lauslegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: laus-legur
 1
 
 yfirborðslegur, ekki nákvæmur eða vandlegur
 dæmi: lauslegar athuganir benda til jarðhita
 dæmi: hér er lausleg teikning af húsinu
 2
 
 laus, ekki fastur eða festur niður
 <binda niður> allt lauslegt
 
 dæmi: hann tók allt lauslegt úr íbúðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík