Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lauslega ao
 
framburður
 orðhlutar: laus-lega
 ekki vandlega, af ónákvæmni, yfirborðslega
 dæmi: það nægir að lesa þriðja kaflann lauslega
 dæmi: greinin er lauslega þýdd úr frönsku
 dæmi: vörðurinn leit lauslega á vegabréfið mitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík