Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lausamennska no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gamalt
 það að starfa hér og þar án vistráðningar
 dæmi: hún flæktist til og frá í lausamennsku
 2
 
 það að vinna einstök verkefni fyrir ýmsa án þess að vera fastráðinn
 dæmi: hann tekur að sér þýðingar í lausamennsku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík