Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

launungarmál no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: launungar-mál
 það er ekkert launungarmál að <fjárhagsstaðan er slæm>
 
 ekki er reynt að fela það að ..., öllum er ljóst að ...
 dæmi: fjárhagsstaða okkar er ekki neitt launungarmál
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík