Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

launung no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: laun-ung
 leynd, pukur, leynimakk
  
orðasambönd:
 <mér> er engin launung á því að <ég stefni hátt í fyrirtækinu>
 
 ég er ekki að fela það að ég vil komast í góða stöðu í fyrirtækinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík