Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afleiðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að leiða eitt af öðru, rökleiðsla
 2
 
 málfræði
 það að orð er leitt af öðru orði með sama stofni, oftast með viðskeyti, t.d. bakari leitt af baka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík