Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afleiddur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-leiddur
 1
 
 sem leiddur er af e-u, yfirfærður á annað, ekki upphaflegur
 dæmi: orðtakið er notað í afleiddri merkingu
 2
 
 málfræði
 (orð)
 leiddur af öðru orði, sem er af sama stofni og annað orð og er myndað eftir því
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík