Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

laskaður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 dálítið skemmdur
 dæmi: skipið er laskað eftir strandið
 dæmi: það á að gera við löskuðu brúna
 2
 
  
 dálítið meiddur
 dæmi: hann var ómeiddur nema höndin var löskuð
 laska
 laskast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík