Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

langþráður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lang-þráður
 sem lengi hefur verið óskað eða beðið eftir
 dæmi: fótboltaliðið vann langþráðan sigur
 dæmi: loksins rættist langþráður draumur hennar
 dæmi: nýja brúin er langþráð samgöngubót
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Hk. langþráð (ekki: „langþrátt“). <i>Þau eru að komast í langþráð sumarfrí.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík