Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 langur no kk
 
framburður
 beyging
 draga <verkið> á langinn
 
 
framburður orðasambands
 láta verkið ganga hægt, klára það seint
 <fundurinn> hefur dregist á langinn
 
 
framburður orðasambands
 fundurinn hefur orðið lengri en ráðgert var
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík