Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 langur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 mikill á lengdina, t.d. band eða vegur
 dæmi: langur kaðall
 dæmi: löng vegalengd
 2
 
 (tími)
 sem varir lengi, margar mínútur, ár o.s.frv.
 dæmi: hann beið í langan tíma eftir svari
 dæmi: veturinn hefur verið langur
 það er langt til <jóla>
 það er langt þangað til <skólinn byrjar>
 <sitja við skriftir> löngum stundum
 <virkjunin uppfyllir raforkuþörf bæjarins> um langa framtíð
 3
 
 hár vexti
 dæmi: stelpan er löng og mjó
 fyrir löngu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík