Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

langsamlega ao
 
framburður
 orðhlutar: langsam-lega
 áhersluorð með efsta stigi lýsingarorðs eða atviksorðs
 dæmi: hann er langsamlega bestur í stærðfræði af öllum fögum
 dæmi: þau voru öll veik en henni leið langsamlega verst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík