Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

langbestur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lang-bestur
 form: efsta stig
 allra bestur
 dæmi: mamma er langbest af öllum
 dæmi: þessi kennari er langbestur að útskýra flókna hluti
 það er langbest að <borða kökuna meðan hún er heit>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík