Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

langavitleysa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: langa-vitleysa
 endalaust spil þar sem tveir skipta á milli sín spilastokk og keppast við að fá hærra spilið í hverjum slag
 dæmi: umræðan um málið er að verða ein allsherjar langavitleysa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík