Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

landstjórn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: land-stjórn
 1
 
 yfirstjórn lands
 dæmi: formaður landstjórnar Grænlands kom í opinbera heimsókn
 2
 
 yfirstjórn félagasamtaka á landsvísu
 dæmi: hann hefur verið skipaður í landstjórn björgunarsveitanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík