Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

landshorn no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lands-horn
 svæði sem liggur við endimörk lands
  
orðasambönd:
 <ég hef flust> landshorna á milli
 
 ég hef flutst frá einum stað til annars langt í burtu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík