Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

landlægur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: land-lægur
 sem er fastur við ákveðið land eða landsvæði
 dæmi: kólera er landlæg í héraðinu
 dæmi: það er landlægur ósiður á Íslandi að svara ekki bréfum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík