Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

landleið no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: land-leið
 1
 
 vegur, leið eða flutningur yfir land
 dæmi: jarðgöng mundu stytta landleiðina milli fjarðanna
 dæmi: þau fóru landleiðina til Noregs
 2
 
 sigling skips til lands
 dæmi: það eru nokkur skip á landleið með fullfermi af loðnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík