Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

landareign no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: landar-eign
 jörð eða annað landsvæði sem tilheyrir t.d. einstaklingi eða sveitarfélagi
 dæmi: þau hafa plantað þúsundum grenitrjáa á landareign sinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík