Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

landafundur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: landa-fundur
 það að finna áður óþekkt land/lönd
 dæmi: veröldin breyttist á tímum landafundanna miklu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík