Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

landa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 skipa upp afla eða farmi, setja hann á land
 landa <fiskinum>
 dæmi: skipið er komið en ekki búið að landa
 2
 
 óformlegt
 næla sér í, verða sér úti um
 dæmi: henni tókst að landa hlutverkinu í myndinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík