Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

land no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þurrlendi jarðar
 ganga/stíga á land
 vera í landi
 
 dæmi: sjómaðurinn var í landi um helgina
 nema land
 rækta landið
 2
 
 þjóðland, ríki
 vísa <honum> úr landi
 <þessu er þannig háttað> hér á landi
 <komast> inn í landið
 <það er gott veður> um allt land
 <það hagar þannig til> þar í landi
 3
 
 landareign, jörð
  
orðasambönd:
 draga í land
 
 hætta við
 draga <hana> að landi
 
 hjálpa henni við að klára
 eiga langt í land
 
 eiga mikið eftir
 fara með löndum
 
 sýna varkárni
 komast hvorki lönd né strönd
 
 komast ekki neitt
 láta <alla fyrirhyggju> lönd og leið
 
 hafa engar áhyggjur ...
 leggja land undir fót
 
 halda í ferðalag
 sjá ekki í land
 
 sjá ekki að árangur náist
 það er langt í land
 
 það er langt þangað til markmiðinu verður náð
 <það er best að athuga> hvernig landið liggur
 
 ... að athuga stöðu mála
 <vera staddur> úti í löndum
 
 vera erlendis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík