Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lampi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tæki með ljósaperu sem varpar birtu á umhverfið
 2
 
 lofttæmt gler- eða málmhylki með a.m.k. tveim rafskautum, notað m.a. í eldri gerðum útvarpstækja til að stjórna rafstraumi og magna hann, einnig í eldri gerðum sjónvarpstækja og tölvuskjáa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík