Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lala lo/ao
 
framburður
 óformlegt
 ekki mjög góður; ekki mjög vel
 dæmi: mér fannst bíómyndin ekkert sérstök, bara svona lala
 dæmi: hvernig gekk þér á prófinu? - svona lala
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík