Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lagni no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 færni við e-ð, verklagni
 dæmi: flugmanninum tókst með lagni að lenda vélinni
 2
 
 lipurð
 dæmi: það krafðist mikillar lagni að sætta deiluaðilana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík