Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

laglegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lag-legur
 1
 
 með snoturt andlit
 dæmi: það voru margar laglegar stúlkur í boðinu
 2
 
 snotur, fallegur
 dæmi: þetta er laglegasta jörð sem þú varst að fá þér
 3
 
 notað til áherslu: slæmur
 dæmi: það var laglegt ástand í þjóðfélaginu þennan vetur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík