Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lager no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 safn af vörum, t.d. í verslun, birgðir
 <verslunin> á <reiðhjól> á lager
 2
 
 svæði þar sem birgðir eru geymdar, birgðageymsla
 dæmi: hann skrapp inn á lager til að athuga með parketið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík