Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lagast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða betra, komast í lag
 dæmi: veðrið hefur lagast mikið
 dæmi: hættu nú að gráta, þetta lagast allt aftur
 2
 
 ná heilsu, batna
 dæmi: höfuðverkurinn lagaðist af verkjatöflunni
 laga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík