|
framburður |
| beyging |
| 1 |
|
| partur af stafla af tveimur eða fleiri hlutum, efnum eða litum | | dæmi: tertan er í fjórum lögum | | lag af <jarðvegi> |
|
| 2 |
|
| tónstef, sungið eða spilað | | dæmi: hann söng tvö lög | | lag eftir <hana> | | lag við <nýjan texta> | | taka lagið | |
|
|
| 3 |
|
| lögun, form | | lagið á <hlutnum> | | <styttan> er <undarleg> í laginu |
|
| 4 |
|
| regla, skipulag, gott ástand | | færa <allt> úr lagi | | kippa/koma <málinu> í lag | | koma <þessu> í samt lag | | <útvarpið> er í lagi |
|
| 5 |
|
| hentug og rétt aðferð | | hafa lag á <honum> | |
| dæmi: hún hefur lag á því að láta fólk hlæja |
| | koma <honum> upp á lagið með <þetta> | | komast upp á lagið með <þetta> | | kunna lagið á <þessu> |
|
| 6 |
|
| það að beina oddhvössu vopni að e-m, stunga með vopni | | dæmi: lagið kom í hjartastað |
|
| orðasambönd: |
| allt í lagi |
|
|
| ganga á lagið |
|
|
| leggja lag sitt við <hana> |
|
|
| leita lags um að <stökkva í land> |
|
| leita að tækifæri til að ... |
|
| nú er lag |
|
| nú er tækifæri eða hentugur tími |
|
| slá <hana> út af laginu |
|
|
| sæta lagi |
|
|
| vera snöggur upp á lagið |
|
| vera fljótur að svara (oft án þess að hugsa) |
|
| það/nú er allt í lagi |
|
|
| það er allt í lagi með <hana> |
|
|
| <þetta> er fjarri lagi |
|
| þetta er langt frá því að vera þannig |
|
| það er í lagi að <gera þetta seinna> |
|
|
| <ég verð kominn heim kl. 7> í síðasta lagi |
|
| vera kominn heim ekki seinna en þá |
|
| <gera þetta> í <tvennu> lagi |
|
| gera þetta í tveimur atrennum |
|
| <þetta er þannig> í <fyrsta, öðru> lagi |
|
| þannig er þetta númer eitt, númer tvö |
|
| <athöfnin tekur> í <hæsta> lagi <tíu mínútur> |
|
| athöfnin tekur að hámarki tíu mínútur |
|
| <þetta> slær <hann> út af laginu |
|
| þetta kemur honum úr jafnvægi |
|